The summer is comming...
miðvikudagur, maí 31, 2006
Ahhhh skólinn er næstum búinn bara 1 dagur eftir og svo bara að fara að vinna :D
Sumarið er að farað kommmaaa Jeiiiiiii sem verður þvÃlÃkt, ég er bara að vinna frá 17 til 19:30 sem er frekar stutt en ég fæ 1000 á tÃmann ;) Þetta er alveg ágæt vinna... ég er bara að gefa fólkinu að borða og leggja á borð og þrÃfa smá :D (ég er að vinna á sóltúni :P)
Ã� gær var seinasta munnlega prófið mitt semsagt Ãslenska og ég fékk 8 og er bara frekar stollt af þvà :D Svo fórum ég og tanja að kveðja Gurrý sem var að fara út til flórÃda og kemur ekki aftur fyrren eftir 3 vikur :( !!!! Svo fórum við á McDonalds til að heilsa uppá fólkið og Tanja var auðvitað svöng það þarf ekki að spurja af þvà heheheh. Svo kÃktum við à kringluna og vorum þar til 5 . Svo um kvöldið vorum við bara heima hjá tönju að horfa á einhverja leiðinlega mynd og enduðum bara à hláturskasti og svefngalsa einsog alltaf :D
� dag vaknaði ég kl 12 og fór bara að taka til :D ég er ótrúlega dulleg ég veit :D og tók mér smá hlé og er að blogga ;) en ég er að spá à að fara aftur að taka til....
Lag à hlustun: Madame Hollywood - Felix da housecat
1:15 e.h.
Y Y Y
Sunny sun
mánudagur, maí 15, 2006
Þá er helgin búin og skólinn byrjaður aftur of course... Núna á ég að vera að læra fyrir munnlegt próf à náttúrufræði en nei ég sest fyrir framan tölvuna að blogga einsog alltaf :/ Það var frekar dautt à skólanum à dag.. allir búnir eftir helgina :P Ætli að næsta helgi verður ekki bara dauð :/ eða einhvað.... Og afmæli skólans er á laugardaginn... Auður B er búin að plana að labba þarna dansandi og à frÃkà fötum og svo ætlar´hún að taka lagið uppá sviði og hver veit hvað skeður hahhahhahahah já auður mÃn ég hlakka til að sjá þig.. ég stið þig ávallt à öllu sem þú planar aaahhahahhhaha :D Mér er farið að hlakka svo til sumarsins!!!! Systir mÃn er að taka bÃlprófið þannig að það verður rúnntað útà eitt!! JEEEEE :D Og svo er það hin fræga grillveisla sem ég og Auður B ætlum að plana ha Tanja heirirðu það ég og auður ætlum að plana hana!!! :D
Úfff mér vantar svo meiri vinnu... er komin með vinnu á elliheimili aka sóltúni og ég þarf eina vinnu à viðbót til að fá almennileg laun.. ég get samt alveg farið að vinna hjá afa við að smyrja bÃla æjj ég veit ekki... ætli að maður endi ekki þar....
Lag à hlustun: Hef ekki augun af þér - Sóldögg
4:08 e.h.
Y Y Y
sunnudagur, maí 14, 2006
Hellú:D jæja samræmmdu búin og allez... það var farið à ferðalag með krökkunum og það var ótrúlega gaman!váhhh... Það var farið à river rafting og á hestbak :P og margt margt meira gert:D farið seint að sofa hahhahahaha... svo á leiðinni heim sprakk dekkið á rútuni en bÃlstjórinn gat fixað það... ég nenni eiginlega ekki að skirfa meira um þetta núna sry....
Og à gær... já eitt af kvöldum sem maður vill gleima? ég veti ekki hmmm... Haahahahahhah ég var bara með láru og Tönju og Kötu svo fórum við út à skóla og hittum helling af fólki og gerðum einhvern skandal og svo heim til kötu hahhahahahha og sæbbi og Emil komu með :D svo var bara spjallað og þegar sævar labbaði út á stigaganginn ældi hann! og svo þegar að hann var kominn neðar ældi hann aftur! Já Emil og Kata voru látin þrÃfa þetta upp þvà þau voru þau einu með viti þarna held ég og tanja fylgdi Sæbba heim svo fórum ég og tanja heim :P ég man ekki alveg öll smáatriði hehh jamm... me is out
Lag à hlustun: Fm 957 
12:33 e.h.
Y Y Y
I can do it... no I can't
miðvikudagur, maí 03, 2006

Jæja góðir hálsar!
Ã�slenskuprófið er BÚIÃ�... Allir búnir að vera à taugakasti seinustu daga en núna er það búið og bara 4 próf eftir.. vá það er frekar lÃtið ef maður pælir à það... svo á morgun bara 3... Já þetta var góð upplifun... Ãslenskupróf ahhhhh gamlir hvÃthærðir kallar standandi yfir manni, starandi á mann og úff þetta var bara einsog à horror mynd.. Hahahah svo var eitt gott móment à prófinu... Þegar Sævar (held ég) sagði frekar hátt við ásbjörn "ertu að kÃkja á prófið mitt!!" hahaha og ásbjörn bara "uuu neihh" já gaman að þessu :P svo á morgun er hið fræga enskupróf sem allir halda að þeir þurfa ekkert að læra fyrir en ég þori að veða að þetta verði alveg helmingi erfiðara en Ãslenskuprófið sem var enginn dans á rósum get ég sagt zkomm.... Já ég hlakka til að sjá smeðja standandi yfir manni og ég skal seigja ykkur eitt hann á ekki eftir að seigja neitt.. hei þetta rÃmaði :D Já þessi maður heldur oftast bara kjafti à öllum prófum og núna þegar komið er að samræmdu jáhhh.. spurning um hvort hann mæti nokkuð :P tÃhÃhÃhÃhÃ...
Jæja ætli að maður verði ekki að farað læra fyrir þetta anskotans próf svo smeðji verði ánægður....
Lag à hlustun: You can do it - Ice cube
6:09 e.h.
Y Y Y
mánudagur, maí 01, 2006

OJJJ samræmdu eru eftir 2 daga :( já það eru allir byrjaðir að læra einsog MOFO... en ég er bara à chillinu og ætla að byrja að læra á morgun.. djók.. ég er búin að liggja à bókum frá þvà á laugardaginn og er að verða KLIKK à alvörunni!!!! Ã�slenska er bara RUGL það er alveg öruglega ekki til neitt flóknara mál à heiminum... Þetta er allt eins nema kannski búið að breita 1-3 stöfum... ég er orðin ótrúlega rugluð... en svona er þetta :P svo er maður búin að vera svona 10 mÃn að læra og svo 80 mÃn à frà 10 mÃn að læra og 80 mÃn à frà o.s.frv :/ ég veit að ég á eftir að sjá eftir að hafa ekki lært einsog mofo lÃkt og sumir en ég get vÃst ekki spólað til baka... à kvöld ætlaði tanja að hitta mig en ætli að það endi ekki bara með að liggja à bókum og glósa eða einhvað.
Ohhh já.... Jæja það kemur pottþétt nýtt blogg á morgunn :D
Lag à hlustun: Thundersruck - AC/DC
7:08 e.h.
Y Y Y