sunnudagur, júlí 09, 2006

***


Rabbabararúnaaaaaaa.....
Þetta er ég að hlusta á núna :D hahahah já þá er sumarið komið... eða það seigja allir þegar sólin lætur sjá sig í dag... allir nágrannarnir svaka happy "blessuð blíðan í dag" þetta fékk ég að heyra frekar oft.. enda vinn ég á elliheimili einsog flestir vita. Já ég er búin að liggja í sólbaði, taka til í garðinum og vinna í dag... alltaf nóg að gera hjá mér... Svo erum ég og Tanja ennþá að plana næstu helgi einsog sést í hinu blogginu erum við að spá í að Tjald,partý og læti... Ahh já þetta er búið að vera frekar skemmtilegt og heppilegt sumar finnst mér fyrir utan eitt óhapp.. Ég og Tanja vorum úti að telja flöskur í rigninunni og einhvernmeiginn tókst mér að detta og togna og svo var ég hætt að hugsa um þetta g fór á trammpolín um daginn og jamm ég er víst enn tognuð hahahhahah Það fyrsta sem tanja sagði þegar ég datt var "ég héllt að þú værir komin yfir að detta í hverju skrefi". Ég held að ég sé bara komin með framtíðarvinnu þarna í Sóltúni allavegana ælta ég að vinna þarna í vetur og svo aftur næsta sumar :P Jæja ég nenni ekki að hafa bloggið lengra núna...

Lag í hlustun: Hoppípolla með SigurRós

Engin ummæli:

Skrifa ummæli